Download PDF

Menntun / Education

Aug 20092012

Umhverfisskipulagsfræðinám

Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri LBHÍ

Námið tekur þrjá vetur og er 180 ECTS Bs-nám og aðfaranám að landslagsarkitektúr.
Náminu líkur með Bs-verkefni sem ég er að vinna að.

Nám í landslagsarkitektúr er venjulega 4 ár erlendis en styttist um tvö hafi maður lokið umhverfisskipulagsnámi.

Sep 1978May 1980

Bóklegt garðyrkjufræðinám á ylræktarbraut

Garðyrkjuskólinn á Reykjum Ölfusi

Ylræktar nám var 2 vetur og verklegt nám var 20 mánuðir.
Bóklega hlutanum lauk ég sama vor og verklegu námi í skrúðgarðyrkju, en þá fór ég að vinna.

Sep 1976May 1978

Garðyrkjufræðingur á skrúðgarðyrkjubraut

Garðyrkjuskólinn á Reykjum Ölfusi

Skrúðgarðyrkja var þá sem nú lögleidd sem iðngrein.
Bóklegt nám var 2 vetur og verklegt 20 mánuðir.

Sep 1974May 1975

Búfræðingur

Bændaskólinn á Hólum í Hjaltadal

Búfræði nám og útskrift án verknámsskyldu sem búfræðingur.

Sep 1972Jun 1974

Gagnfræðiáfangar

Miðskólinn í Lundi í Öxarfirði

Reykholt í Reykholtsdal - framhaldsdeild gagnfræðiskóla (4.bekkur).

Atvinnusaga

May 2003Feb 2015

Sjálfstæður verktaki í skrúðgarðyrkju og leiðbeinandi

Benedikt Björnsson skrúðgarðyrkjuþjónusta

Verkefnin hafa verið fjölbreytt á um 40ára ferli.
Meistararéttindi í skrúðgarðyrkju 1980, en byrjaði að vinna við garðyrkjustörf 1975 og hef unnið sem verktaki þegar ég ekki hef verið launþegi.

Dæmi um verkefni:
Snytring heimilisgarða og leiðbeining við þau verk.
Nýframkvæmdir svo sem hellulagnir, vegghleðslur, umgjörð listaverka, bílastæði og gerð beða og plöntun í þau.
Skipulag t.d. heimilisgarða, skógræktarreita, fólkvanga, miðbæjarkjarna og fleira.

May 1999May 2003

Garðyrkjstjóri nýstofnaðs veitarfélags í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð sveitarfélag

Umsljón með opnum svæðum, gróðri og ræktun..

Verkefnastjóri vinnuskóla og yfirleiðbeinandi.

Næsti yfirmaður var Guðmundur Sigfússon, Yfirmaður verklegra framkvæmda .

Samstarfsaðilar voru bæjarverkstjórar og æskulýðs og -íþróttafulltrúi.

May 1994May 1999

Garðyrkjustjóri Húsavíkurbæjar

Húsavíkurkaupstaður

Umsjón og viðhald opinna svæða, umsjón með gróðurhúsum og landgræðsluskógaverkefninu.

Tilsjónarmaður með verkefnum vinnuskólans.

Næsti yfirmaður var Hreinn Hjartarson sem einnig var næsti yfirmaður bæjarverkstjóra Sigmundar Þorgrímssonar.

May 1975Apr 1980

Verknámsnemi í skrúðgarðyrkju

Meistari Einar Þorgeirsson skrúðgarðyrkjumeistari í Kópavogi.

Einar er látinn og því engin tilvísun eða tengileiðir.

Verknámið tók 20 mánuði sem yfirleitt  var sumarvinna og á höfuðborgarsvæðinu.
Veturna nýtti ég til menntunar.
Verknáminu lauk vorið 1980.

Aðrir verknámsstaðir:
Svavar Fj Kjærnesteð Reykjavík 1975
Lystigarðurinn á Akureyri með Hólmfríði Sigurðadóttur forstöðukonu 1974