Aðalgeir Gestur Vignisson

Aðalgeir Gestur Vignisson

Það eru enginn vandarmál, bara hlutir til að leysa.

Vinnur síðustu 10 ár

Work experience
Sep 2015 - Present

Freelance (sjálfstætt)
May 2012 - Apr 2015

Dreifing og lager

Mekka Wines&Spirits

Dreifing á áfengi, taka saman pantanir til dreifingar og þjónusta við viðskitpavini.

May 2010 - Apr 2012

Akstur 

O.K. LIE AS (Norge)

Akstur á stórum vinnuvélum í landfyllingu. T.d. Jarðýtum, gröfum, hjólaskóflum og fleira. T.d. umsjón á hátæknilegri matarpressu og jarðblöndun.

Nov 2008 - Apr 2010

Lyftaramaður

Soffanías Cecillson HF

Lyftaramaður í fiskvinnslu

Aug 2006 - Sep 2008

Bílstjóri

Lífland

Akstur á fóðurbíl.

Apr 2006 - Aug 2006

Bílstjóri dreifing

Vífilfell

Dreifing miðbær -Sumarstaða

Nám

Education
Aug 2012 - Dec 2013

Handrit - Leikstjórn

Kvikmyndaskóli Íslands

Lagði extra mikið á mig við að læra sem flestar hliðar kvikmyndagerðar í opnum skóla sem gefur nemendum tæki færi á að læra ekkert og allt, veltur oftasta á hugarfari nemandans.

Hæfni og hæfileikar.

Skills

Akstur - (bístjóri eða tækjamaður)

Er mjög reyndur bílstjóri. Hef keyrt yfir milljón kílómetra á vörubílum og fólksbílum. Hef keyrt nánast allar gerðir af vörubílum og fólksbílum. Hef einnig keyrt um á mótocross hjólum. Einnig keyrt hjólaskóflur, stórar og litlar gröfur, stóra og litla lyftara, jarðýtur, vélsleða, fjórhjól. Get reddað mér með basic viðgerðum á flestum tækjum og hef gott lag á að hugsa vel um viðhald og utanumhald þeirra tækja sem ég hef unnið á.

Norska (tjáning)

Bjó í Norge í 2 ár og talaði bara norsku.

Enska (tjáning)

Mjög sterkur þar.

Framleiðsla (persóna)

Hef tekið að mér að framleiða og hjálpa til við framleiðslu á low bugdet myndum. Get reddað hlutum. Hef framleitt 4 stuttmyndir, eitt tónlistarmyndband.

Klippari (persóna)

Elska að klippa, mjög fljótur og skilvirkur hvort sem það er mjög skipulögð verk eða ekki.

Handrit (persóna)

Get tekið að mér að skrifa annarra manna hugmyndir og hef lagt mikið á mig að verða sterkur í því. Finnst samt ekkert betra en mínar hugmyndir. Fyrir utan stafsetningu og málfræði er ég sæmilega sterkur í skrifum.

Leikstjóri (persóna)

Hef mikið af gefa af mér í þessari deild, líklega mín allra sterkasta hlið.

Aðstoðar leikstjóri. (persóna)

Er mjög góður í að skipuleggja og vinna með framleiðendum og leikstjórum í að ná góðri skilvirkni og árangri. Hef aðstoðarleikstýrt 2 stuttmyndum.

Ljós (tæki)

Get reddað mér í basic ljósauppsetningum, hef lýst stuttmyndir og viðtöl.

Zoom H6 (tæki)

Er sjálfsmenntaður og get unnið sjálfstætt. 

Video digital (tæki)

Sama og með ljósmyndun. Er mjög góður í að raða römmum fyrir klipp á setti. Er með gott auga fyrir hvað er mikilvægt fyrir hvert verk fyrir sig. Sterkur þegar kemur að því að halda fókus og mjög góða skilvirkni á setti í öllum aðstæðum. 

Ljósmyndun digital (tæki)

Tek ógrynni af ljósmyndum og er sjálfmenntaður. Tel mig nokkuð færan og gæti algjörlega gert það að atvinnu. Hef mikla kunnáttu á linsum og myndavélavirkni. 

Ljósmyndun á filmu (tæki)

Góð kunnátta og  myndi segja að þetta sé mitt stærsta áhugamál.

Google docs og drive

Basic kunnátta.

Lightroom (forrit)

Kann vel á Lightroom og er ágætla skipulagður í vinnuferlinu.

Davinci (forrit)

Get og langar að bæta mig í litaleiðréttingu.

Vegas pro 12 (forrit)

Fínt klippiforrit kann á það og finnst þægilegt ef ég ætla að gera allt á einum stað.

Premiere Pro (forrit)

Besta klippiforrtið að mínu mati. Hef gert mest í því og finnst vinnuferlið hnökraminnst og þægilegast.

Final cut 7 (forrit)

Lærði að klippa á Final cut í kvikmyndaskólanum. 

Pro tools (forrit)

Kann basic hljóðvinnslu í kvikmyndagerð.

Final Draft 8 og 9 (forrit)

Skrifa mest á það og er mjög fljótur og skipulagður í því vinnu umhverfi.

Réttindi

Certifications
Apr 2006 - May 2056

Ökuskírteini

Ísland

BE - CE = bílpróf með þungum eftirvagni og meirapróf með þungum eftirvagni.

Apr 2010 - May 2056

Vinnuvélaskírteini

Vinnueftirlit ríkisins

Gröfur yfir 4tonn - Hjólaskóflur - Jarðýtur - Dráttarv. og minni jarðvinnuvélar - Lyftarar undir og yfir 10tonn lyftigeta.

Aðalgeir G. Vignisson

Ég hef alltaf verið mjög metnaðarfullur. Finnst spennandi að finna leiðir til að vinna sem best með öðrum og ná fram sem bestri skilvirkni.  Finnst gaman að vera hluti af teymi en vinn vel sjálfstætt. Tel mig hafa mikið rými til að bæta mig og hafa mikið upp á að bjóða fyrir þá sem eru tilbúnnir að treysta mér. 

Ég reyki ekki, hef aldrei smakkað áfengi, bý með þrem köttum og kærustu í Skipholtinu.

Á gamlan bílgarm sem virkar. Á fínar camerur og tölvur til að vinna á, ásamt hljóðupptöku tækjum H6 og H4 og hljóðnemum. 

Ég fer út að hlaupa og hef gaman af útivist, fótbolta og mótocross.

Hef gaman af að ferðast og skoða hluti, prufa nýtt og að læra og bæta mig í öllum þáttum lífsins..

Tel mig geta orðið mjög góð viðbót í góð fyrirtæki. 

Fæddur ári 1986.

Takk fyrir KV. Algeir